top of page

Um verkefnið

 

Við krakkarnir í 10. bekk í Háaleitisskóla, Álftamýri fengum þemað mannvirki og áttum að vinna lokaverkefni út frá því. Við stelpurnar lögðum höfuð okkar í bleyti og eftir dágóða stund  ákváðum við að vinna verkefni um vatnsaflsvirkjanir. Okkur langaði að taka að okkur eitthvað krefjandi  en samt gefandi verkefni og það er ein af mörgum ástæðum af hverju við ákváðum að fjalla um vatnsaflsvirkjanir. Við ætlum að fjalla um litla heimavirkjun á sveitabænum Fit undir Vestur-Eyjafjöllum og Blönduvirkjun. 

 

 

 
bottom of page