top of page

31.05.2016

Blönduvirkjun er neðanjarðar og er 237 metra niður í jörðinni og samsvarar það þrem Hallgrímskirkjum að lengd. Hægt er að komast niður með lyftu, en þessi lyfta er sú lengsta í Evrópu á einum stýri kapli. Hliðina á lyftunni er stigi sem er 66 hæðir. Einu sinni var haldið  árlegt tröppuhlaup, þá var byrjað neðst á stiganum og hlaupið upp með tímatöku. Sá sem á metið í tröppuhlaupinu er Bjartmar Jón Ingjaldsson og hljóp hann á 9mínútum, 29sekúndum og 50sekúndubrotum.  

Hér má svo sjá niðurstöðurnar úr tröpuhlaupinu. Meðaltalið er 13,83 sekúndur.

bottom of page